Skilaboð
  • EU e-Privacy Directive

    This website uses cookies to manage authentication, navigation, and other functions. By using our website, you agree that we can place these types of cookies on your device.

    View e-Privacy Directive Documents

Gengið á Eyjuna í Ásbyrgi á sunnudaginn

Gengið á Eyjuna í Ásbyrgi á sunnudaginn


Fyrsta ganga Ferðafélagsins Norðurslóðar á árinu verður farin næsta sunnudag, þann 20. janúar. Þá verður gengið á Eyjuna í Ásbyrgi. Eins og allir vita er Ásbyrgi ægifagurt á öllum árstímum og frá Eyjunni er afar fallegt útsýni yfir Ásbyrgi og yfir sandana í norðri.
Allir eru velkomnir og þátttökugjald er ekkert.
Klæðum okkur eftir veðri og sameinumst í bíla. Mæting við tjaldsvæðið í Ásbyrgi kl. 13:00.


Share |
IsafoldLOGOFjallakofinn