Skilaboð
  • EU e-Privacy Directive

    This website uses cookies to manage authentication, navigation, and other functions. By using our website, you agree that we can place these types of cookies on your device.

    View e-Privacy Directive Documents

Gönguferð - Fjarðarhornsgata og Kirkjustígur

 

HSH stendur fyrir göngu á Fjarðarhornsgötu og Kirkjustíg 16. júní og hefst gangan klukkan 20. Staðsetning: Mjósundabrú í Hraunsfirði í Berserkjahrauni á norðanverðu Snæfellsnesi.

 

Farið verður af stað við Mjósundabrúna gömlu og gengin verður Fjarðarhornsgata upp með hraunkantinum og heim Kirkjustíg. Gangan tekur um þrjá klukkutíma. Tilvalið að hafa með nesti og njóta samverunnar í heillandi umhverfi. Rifjaðar verða upp sögur sem tengjast svæðinu. Mjög falleg leið og auðveld fyrir flesta.

 

Verð: 600/800 kr. Fararstjóri: Hanna Jónsdóttir. Sími: 4381195

Share |
IsafoldLOGOFjallakofinn