Skilaboð
 • EU e-Privacy Directive

  This website uses cookies to manage authentication, navigation, and other functions. By using our website, you agree that we can place these types of cookies on your device.

  View e-Privacy Directive Documents

Verkefnið í hnotskurn

Verkefni fyrir grunnskólabörn:

 • Nemendur vinna í hópum við að finna gönguleið í nágrenni skólans eða sveitarfélaginu  sem ekki er á ganga.is
 • Nemendur taka nokkrar myndir af gönguleiðinni
 • Nemendur tímamæla hve lengi þau eru að ganga leiðina
 • Tekin er mynd af þeim hópum sem taka þátt í verkefninu
 • Göngukort er sent ásamt öðrum upplýsingum til UMFÍ

 

Ávinningur af þátttöku í verkefninu:

 • Leiðin verður sett inn á vefinn ganga.is undir nafni viðkomandi skóla
 • Bestu verkefnin verða sett í göngubók sem gefin er út árlega af UMFÍ
 • UMFÍ mun afhenta skólum skilti sem sett verður við þann skóla sem tók þátt
 • Hópur sem sendir inn gönguleið fær viðurkenningu frá UMFÍ

 

Við hvetjum alla skóla til að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni og stuðla að því að nemendur skólans þekki betur gönguleiðir í nágrenni skólans og sveitarfélaginu. Verkefnið ýtir undir að nemendur gangi eða hjóli í skólann þar sem þau koma til með að þekkja betur þær leiðir sem þau geta farið. Um leið kynnast þau landinu sem og þeim gönguleiðum sem eru í næsta nágrenni. Ganga.is er vefur sem er fullur af upplýsingum um meðal annars náttúru og gönguleiðir sem hægt er að nota við daglegri kennslu. Við vonum að sem flestir skólar taki þátt og stuðlið um leið að heilbrigðara líferni grunnskólabarna.

Share |
IsafoldLOGOFjallakofinn