Skilaboð
  • EU e-Privacy Directive

    This website uses cookies to manage authentication, navigation, and other functions. By using our website, you agree that we can place these types of cookies on your device.

    View e-Privacy Directive Documents

GPS námskeið 26. febrúar

Ferðafélag Íslands stendur fyrir gps námskeiði fyrir göngufólk 26. febrúar nk. Haraldur Örn Ólafsson fer yfir helstu atriði í noktun gps.

Lærðu að stilla gps tækið þitt, taka punkta og vista leiðir og fleira sem nauðsynlegt er að kunna.

Verð kr. 3.000/ 6.000
Skráning á skrifstofu FÍ

 

Share |
IsafoldLOGOFjallakofinn