Skilaboð
  • EU e-Privacy Directive

    This website uses cookies to manage authentication, navigation, and other functions. By using our website, you agree that we can place these types of cookies on your device.

    View e-Privacy Directive Documents

Gestabók
Hér má sjá gestabókarfærslur sem notendur Ganga.is hafa skrifað um gönguleiðir. Hægt er að finna gönguleiðir og skrifa um þær á kortavefnum.

Súlur
Sunnudagur 19 júlí 2009. Var farið í geggjuðu veðri og fengum frábært útsýni. Vorum 2 klst upp og þetta var ekkert mál :)
 
Súlur
Gengum í blíðskaparveðri sunnudaginn 12. júlí. Allt orðið þurrt of fínt að labba. Gengið í smá snjó í skarðinu áður en komið er að efsta hryggnum.
 
Berufjarðarskarð
Sælinú, smá feill í forritinu. Þegar smellt er á áfram til að skoða mynd af gönguleið um Berufjarðarskarð birtist mynd af Esjunni, smáhæð á suðurvesturlandi. Kveðja Örn
 
Þorbjörn
ég gekk upp slóðann í maí, ásamt manni mínum Árna Rúnari Kristmundssyni og börnum okkar tveim, þeim Hjalta Erni 7 ára og Örnu Rún 6 ára.
 
Súlur
Gengum á ytri Súlur í gær, fimmtudag 28 maí. Veður var ágætt þegar við lögðum af stað, sól en nokkuð rok. Einhverjum skúrum rigndi yfir okkur á leiðinni og kólnaði fljótlega eftir sem ofar dró. Það er enn mikill snjór í fjallinu og er hann blautur, linur og ekki sá besti til að ganga í. Sömuleiðis hvessti hressilega þegar síðust metrarnir voru eftir og þurftum við að stoppa allnokkrum sinnum út af fjúki og roki. Höfðum það samt gott þegar á toppinn var komið og snæddum nesti í smá skjóli af vörðunni. Engu að síður fínn göngutúr að vanda. kv, Sigmar og Ingólfur
 
<< Fyrsta < Fyrri 11 12 13 14 Næsta > Síðasta >>

Síða 11 af 14
Share |
IsafoldLOGOFjallakofinn